Viktor Örlygur & Kristall Máni

Víkingar í U-21 árs landsliði

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag u-21 landsliðshóp fyrir þrjá leiki í júní. Leikirnir þrír eru allir í undankeppni EM 2023 og fara þeir allir fram á heimavelli okkar Víkingsvelli.

Leikirnir
Ísland – Liechtenstein föstudaginn 3. júní kl. 17:00
Ísland – Hvíta Rússland miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00
Ísland – Kýpur laugardaginn 11. júní kl. 19:15

Þeir Viktor Örlygur Andrason og Kristall Máni Ingason sem hafa spilað stórt hlutverk í Íslands- og Bikarmeistara liði Víkings voru valdnir í hópinn fyrir leikinna þrjá.

Við óskum þeim Viktori og Kristal til hamingju með landsliðsvalið og hlökkum til að sjá þá spila á Víkingsvelli í bláa landsliðsbúningnum

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Aðalfundur Knattspyrnufélagsins Víkings

Lesa nánar