Æfingagjöld Borðtennis

Flokkur Æfingagjöld
6 - 18 ára 30.000kr

Knattspyrnufélagið Víkingur notast við Sportabler við skráningar í deildir og námskeið á vegum félagsins.

  • Upplýsingar um dagskrá og samskipti flokksins fram á Sportabler. Við skráningu í deild/deildir er hægt að sjá æfingatöflu flokksins og hafa samskipti við þjálfara.
  • Sportabler, er íslenskt vef- og snjallsímaforrit sem einfaldar alla viðburðastjórnun, samskipti og utanumhald
    íþróttastarfsins.
  • Umsjón með skráningu og innheimtu æfingagjalda er í höndum íþróttastjóra og unglingaráðs. Frístundarkort – upplýsingar [email protected] eða koma við á skrifstofu Víkings í Víkinni.