Æfingagjöld vor 2024

Fyrir þetta starfsár eru æfingagjöld fyrir iðkendur eftirfarandi:
Frá 5. september til 16. desember

Skráningu er hægt að nálgast hér ef í hægra horninu eða með því að klikka hér 

Frítt er að prufa nokkrar æfingar áður en iðkandinn er skráður, mikilvægt er að skoða æfingatöflur með tímasetningar.

Hægt er að senda þjálfurum tölfupóst fyrir frekari upplýsingar.

Innifalið eru gallar fyrir byrjendur, öll keppnisgjöld og belti

Í ár býður Karate deildin upp á nokkrar nýjunar. Samæfingar með öðrum félögum og fjölskylduæfingar.

Í samæfingunum förum við í heimsóknir og æfum með öðrum félögum eða bjóðum í salinn okkar.

Fjölskylduæfingarnar verða einu sinni í mánuði í lok mánaðar. Þá eru öllum fjölskyldumeðlimum boðið að koma að æfa, mömmur, pabbar, afar og ömmur, systkini og vinir.

Í september verður vinavika þar sem að vinir eru velkomnir að mæta og taka þátt í æfingum.

Netfang deildarinnar [email protected]

Flokkur Æfingagjald
Iðkendur 5 - 9 ára 45.000 kr
Iðkendur 10 - 15 ára 45.000 kr
Iðkendur 15 ára + 45.000 kr

Veittur er 10% systkinaafsláttur og ef viðkomandi æfir aðra íþrótt í Víking

Skráning og greiðsla

Forráðamenn iðkenda og eldri iðkendur þurfa að skrá sig til að geta stundað æfingarhjá Karatedeild Víkings.

Skráning er í gegnum Sportabler 

Hafa skal samband við skrifstofu félagsins sem afgreiðir umsóknir í samráði við íþróttastjóra. Ekki er heimilt að endurgreiða það sem greitt hefur verið með Frístundakorti Reykjavíkurborgar.