Vor/Haust 2022-2023

Ert þú að hugsa um að prófa borðtennis?🏓🏓

FRÍTT💸 verður að æfa fyrir nýliða í tvo mánuði byrji þeir á tímabilinu  2022-2023. Þetta er í boði fyrir krakka á aldrinum 8-11 ára. Spaðar🏓eru til staðar og ekkert þarf að hafa með sér nema íþróttaskó.👟

Æfingar eru samkvæmt stundatöflu hér að neðan.

Allir eru velkomnir og erum við alltaf glöð að sjá nýja iðkendur sem vilja koma og prófa.🏓

 

Byrjendur

DAGUR TÍMI STAÐUR
Mánudagur 16:30 - 17:30 TBR - íþróttahúsinu
Miðvikudagur 16:30 - 17:30 TBR - íþróttahúsinu
Fimmtudagur 16:30 - 17:30 TBR - íþróttahúsinu

Lengra komnir

DAGUR TÍMI STAÐUR
Mánudagur 16:30 - 18:00 TBR - íþróttahúsinu
Þriðjudagur 16:30 - 18:00 TBR - íþróttahúsinu
Miðvikudagur 17:30 -19:00 TBR - íþróttahúsinu
Fimmtudagur 16:30 - 18:00 TBR - íþróttahúsinu

Meistaraflokkur

DAGUR TÍMI STAÐUR
Mánudagur 18:30 - 20:00 TBR - íþróttahúsinu
Þriðjudagur 18:30 - 20:00 TBR - íþróttahúsinu
Fimmtudagur 18:30 - 20:00 TBR - íþróttahúsinu
Vor/Haust 2022-2023
Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur (Frír tími til að æfa án þjálfara)
Börn og unglingar - Byrjendur 16:30 - 17:30 16:30 - 17:30 16:30 - 17:30 16:30 - 20:00
Börn og unglingar - Lengra komnir 16:30 - 18:00 16:30 - 18:00 17:30 - 19:00 16:30 - 18:00 16:30 - 20:00
Meistaraflokkur 18:15 - 20:00 18:15 - 20:00 18:15 - 20:00 16:30 - 20:00