Miðasala fyrir Lech Poznan – Víkingur

7. ágúst 2022 | Knattspyrna
Miðasala fyrir Lech Poznan – Víkingur
Lech Poznan - Víkingur

Kæru Víkingar,

Fyrir þá sem ætla að gera sér ferð til Poznan í Póllandi fyrir seinni leik Lech Poznan og Víkings þá eru hér upplýsingar um miðasölu í Víkingshólf á vellinum:

Miðasala fyrir seinni leik Lech Poznan og Víkings sem fer fram á Poznan Stadium í Póllandi, fimmtudaginn 11. júlí kl. 20:30 að staðartíma í Póllandi er hafin. Við verðum með okkar hólf í stúkunni fyrir okkar stuðningsmenn sem vilja koma og styðja Víkinga í leiknum.

Miðasalan gengur þannig fyrir sig að kaupa þarf voucher fyrir miða í gegnum Stubb. Þegar búið er að kaupa voucher fyrir miða verður ticket dropoff í Poznan, Póllandi á leikdegi.

11. ágúst ( leikdagur )
12:00 – 14:00

Miða dropoff fyrir þá sem hafa keypt miða í gegnum Stubb.
Staðsetning: Novotel Poznan Centrum, pl. Andersa 161-894 POZNAN, POLAND

___________________________________________________

Hægt er að kaupa miða hér
https://stubb.is/event/n2P0Ko

Miðinn kemur svo inní Stubb appinu