Gleðileg jól
23. desember 2021 | FélagiðGleðileg jól !
Knattspyrnufélagið Víkingur óskar þér og þínum gleðilegra jóla og farsældar á komandi ári.
Þökkum stuðninginn á árinu sem er að líða.
Meðfylgjandi er mynd sem Mikael Hrafnson teiknaði í jólakortasamkeppni Víkings þetta árið.