Birta hefur verið lyklilleikmaður í sigursælu liði Víkings síðustu 2 árin.

Birta Birgisdóttir framlengir út árið 2026

Knattspyrnudeild Víkings hefur framlengt samning sinn við Birtu Birgisdóttur. Birta kom til félagsins árið 2023 og hefur hún leikið 56 leiki fyrir félagið og skorað í þeim 8 mörk.

Birta hefur verið lykilleikmaður í liði Víkings síðan hún kom í Hamingjuna og hefur unnið eftirfarandi titla með liðinu:

  • Lengjubikar 2023
  • Lengjudeild 2023
  • Mjólkurbikarinn 2023
  • Reykjavíkurbikar 2024
  • Meistarar Meistaranna 2024

Knattspyrnudeild Víkings tilkynnir því með mikilli hamingju að Birta Birgisdóttir verður leikmaður félagsins út árið 2026 hið minnsta. 🖤❤️

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Páskanámskeið BUR Handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Umspil: Víkingur vs Selfoss – Fyllum Safamýrina

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Andela Jovanovic ráðin rekstrarstjóri Víkings

Lesa nánar