Vinningaskrá – Happdrætti Herrakvölds Víkings

Í hádeginu í dag, 4.nóvember 2024, var dregið í happdrætti Herrakvölds Víkings. Til að tryggja að allt færi fram eftir lögum og reglum þótti viðeigandi að framkvæmdastjóri Víkings, Haraldur V. Haraldsson sæi um að draga sigurvegarana úr bikarnum. Myndir frá drættinum fylgja hér að neðan en hér má sjá vinningaskrá og vinningsnúmerin!

Vitja má vinninga á skrifstofu Víkings á skrifstofutíma, 9-16 virka daga.

Knattspyrnudeild Víkings þakkar ykkur kærlega fyrir stuðninginn. 🖤❤️

Vinningaskrá og vinningsnúmer

  1. Tapas barinn – inneign | 100.000
    2779
  2. Exeter Hotel – gisting | 30.000
    1908
  3. Exeter Hotel – gisting | 30.000
    633
  4. Samhentir – hnífasett| 30.000
    645 
  5. NTC – gjafabréf | 25.000
    1684
  6. NTC – gjafabréf | 25.000
    517
  7. Olifa – inneign | 20.000
    1714
  8. Laugar Spa – gjafabréf fyrir 2 | 15.000
    1554
  9. Macron – taska | 10.000
    1105
  10. Brikk – inneign | 5.000
    1504
  11. Brikk – inneign | 5.000
    1863

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar