Kærar þakkir til samstarfsaðila

Vinningaskrá frá Þorrablóti Víkings

Kæru Víkingar, 

Takk kærlega fyrir okkur samveruna á Þorrablóti Víkings 

Nefndin yfir sig ánægð með hvernig til tókst og má segja að þetta hafi gengið stóráfalla laust fyrir sig, þökk sé ykkur.
Það sýndi sig enn og aftur að þar sem Víkingar koma saman, þar er gaman 🎉🏆 

 

Hér að neðan má finna vinningaskrá og nr. á vinnings miðum, sem Fannar var svo almennilegur að draga fyrir okkur áður en hann kvaddi. Við viljum þakka eftirtöldum aðilum fyrir stuðninginn og við viljum líka þakka ykkur fyrir að kaupa miða😊 

Vinningaskrá á Þorrablóti Víkings

Barna- og unglingaráð Víkings í fótbolta og handbolta
🤾‍♂️⚽

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar