Viktor Steinn valinn í U15 ára landsliðið

Viktor Steinn Sverrisson, leikmaður 4. flokks Víkings hefur verið valinn í U15 ára landsliðið fyrir komandi verkefni.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 manna leikmannahóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.

Mótið fer fram í Slóveníu dagana 10.-16. október næstkomandi. Á mótinu munu Ísland spila við Sloveníu, Norður Írlandi og Lúxemborg.

Viktor Steinn er kraftmikill sóknarmaður sem skoraði 17 mörk í 8 leikjum á Íslandsmótinu í sumar með 4.flokknum.

Óskum við Viktori Steini innilega til hamingju með landsliðsvalið!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar