Viktor Steinn valinn í U15 ára landsliðið

Viktor Steinn Sverrisson, leikmaður 4. flokks Víkings hefur verið valinn í U15 ára landsliðið fyrir komandi verkefni.

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U15 karla, hefur valið 20 manna leikmannahóp sem tekur þátt í UEFA Development Tournament.

Mótið fer fram í Slóveníu dagana 10.-16. október næstkomandi. Á mótinu munu Ísland spila við Sloveníu, Norður Írlandi og Lúxemborg.

Viktor Steinn er kraftmikill sóknarmaður sem skoraði 17 mörk í 8 leikjum á Íslandsmótinu í sumar með 4.flokknum.

Óskum við Viktori Steini innilega til hamingju með landsliðsvalið!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar