Víkingurtv: Fyrsta viðtalið við Gunnar Vatnhamar
7. apríl 2023 | KnattspyrnaNýjasti leikmaður Víkings, varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar segist vera spenntur að ganga til liðs við félagið.
Gunnar, 28, var formlega tilkynntur sem nýr leikmaður Víkings í dag eftir að samkomulag um kaupverð var náð við Víking Götu fyrr í vikunni.
Í sínu fyrsta viðtalið við Víkingtv segir færeyski landsliðsmaðurinn vera spenntur fyrir sumrinu.
Viðtalið í heild sinni má finna hér: