Víkingurtv: Fyrsta viðtalið við Gunnar Vatnhamar

Nýjasti leikmaður Víkings, varnarmaðurinn Gunnar Vatnhamar segist vera spenntur að ganga til liðs við félagið.

Gunnar, 28, var formlega tilkynntur sem nýr leikmaður Víkings í dag eftir að samkomulag um kaupverð var náð við Víking Götu fyrr í vikunni.

Í sínu fyrsta viðtalið við Víkingtv segir færeyski landsliðsmaðurinn vera spenntur fyrir sumrinu.

Viðtalið í heild sinni má finna hér:

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar