fbpx

Víkingur tvöfaldir Íslandsmeistarar í borðtennis 2021

3. maí 2021 | Borðtennis
Víkingur tvöfaldir Íslandsmeistarar í borðtennis 2021

Víkingar urðu um helgina tvöfaldir Íslandsmeistar í 1. deild karla og kvenna í borðtennis.

Karla lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið BH frá Hafnarfirði 3 – 1.
Lið Víkings er skipað Inga Darvis, Magnúsi Hjartarsyni og Daða Guðmundssyni.

f.v Ingi Darvis, Magnús og Daði

Kvenna lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið KR 3 – 0.
Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað Nevena Tasic, Lóa Zink, Agnesi Brynjarsdóttir og Stellu Kristjánsdóttur.

f.v Nevana, Lóa, Agnes og Stella