Víkingur tvöfaldir Íslandsmeistarar í borðtennis 2021

Víkingar urðu um helgina tvöfaldir Íslandsmeistar í 1. deild karla og kvenna í borðtennis.

Karla lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið BH frá Hafnarfirði 3 – 1.
Lið Víkings er skipað Inga Darvis, Magnúsi Hjartarsyni og Daða Guðmundssyni.

f.v Ingi Darvis, Magnús og Daði

Kvenna lið Víkings sigraði í úrslitaleik lið KR 3 – 0.
Lið Íslandsmeistara Víkings er skipað Nevena Tasic, Lóa Zink, Agnesi Brynjarsdóttir og Stellu Kristjánsdóttur.

f.v Nevana, Lóa, Agnes og Stella

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar