Víkingur TV er komið aftur af stað

Líkt og undanfarin ár mun Víkingur senda frá æfingaleikjum og mótsleikjum á undirbúningstímabilinu. Við fórum af stað síðustu helgi með Víkings og FH í Bose Bikar meistaraflokks karla.

Allir heimaleikir Meistaraflokka Víkings verða sýndir í beinni útsendingu með lýsendum og gildir þessi áskrift um leiki í Bose Bikarnum, Reykjavíkurmótinu, Lengjubikarnum og æfingaleiki sem verða spilaðir á Víkingsvelli.

Áskrift að vetrarleikjum meistaraflokka Víkings kostar 50EUR en þá færðu aðgang að öllum leikjum sem Víkingur TV sýnir fram að Íslandsmóti.

Stakur leikur kostar 5EUR og áskriftin er því fljót að borga sig!

Smelltu hér til að kaupa áskrift

Áfram Víkingur og megi hamingjan vera með okkur ❤️🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar