Leikur Víkings og Þróttar hefst kl. 19:00 í kvöld

Víkingur – Þróttur – Lengjubikar kvenna

Stelpurnar okkar taka á móti Þrótti Reykjavík í dag kl. 19:00 í 4.umferð Lengjubikars kvenna.

Í fyrstu 3 umferðunum hafa Þróttarar gert jafntefli gegn Stjörnunni og tapað fyrir FH og Þór/KA. Víkingur byrjaði Lengjubikarinn á góðum sigri gegn Stjörnunni en var svo kippt aftur niður á jörðina af sprækum Þór/KA stelpum um miðjan febrúar. Síðan kom góður sigur gegn ÍBV.

Með sigri í kvöld getur Víkingur komið sér í þá stöðu að leikurinn gegn FH 15.mars verði hreinn úrslitaleikur um 2.sætið í mótinu og því er mikið undir í kvöld.

Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni hjá okkur á VíkingurTV en þið sem komist… sjáumst í Hamingjunni  ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Þakkir til fráfarandi þjálfara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate 101! Nýtt námskeið hjá Karatedeild Víkings!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar