Leikur Víkings og Þróttar hefst kl. 19:00 í kvöld

Víkingur – Þróttur – Lengjubikar kvenna

Stelpurnar okkar taka á móti Þrótti Reykjavík í dag kl. 19:00 í 4.umferð Lengjubikars kvenna.

Í fyrstu 3 umferðunum hafa Þróttarar gert jafntefli gegn Stjörnunni og tapað fyrir FH og Þór/KA. Víkingur byrjaði Lengjubikarinn á góðum sigri gegn Stjörnunni en var svo kippt aftur niður á jörðina af sprækum Þór/KA stelpum um miðjan febrúar. Síðan kom góður sigur gegn ÍBV.

Með sigri í kvöld getur Víkingur komið sér í þá stöðu að leikurinn gegn FH 15.mars verði hreinn úrslitaleikur um 2.sætið í mótinu og því er mikið undir í kvöld.

Leikurinn er að sjálfsögðu í beinni hjá okkur á VíkingurTV en þið sem komist… sjáumst í Hamingjunni  ❤️🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Bröndby – Víkingur í beinni á Livey

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Bröndby – Víkingur

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ashley Clark til Víkings

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Nikolaj Hansen framlengir út 2027

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Miðasala á Víkingur – Bröndby

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar