Tarik Ibrahimagić kemur í Hamingjuna frá Vestra þar sem hann lék 33 leiki og skoraði í þeim 1 mark.

Víkingur semur við Tarik Ibrahimagić

Knattspyrnudeild Víkings og Vestri hafa náð samkomulagi um kaup Víkings á Tarik Ibrahimagić og í dag skrifaði Tarik undir samning við Víking út leiktíðina 2026.

Tarik Ibrahimagić er fæddur árið 2001 í Óðinsvéum í Danmörku og hefur leikið með Næstved og OB þar í landi áður en hann fluttist á Ísafjörð og klæddist búningi Vestra árið 2023.

Tarik er fjölhæfur leikmaður sem getur leyst margar stöður á vellinum og við erum gríðarlega ánægð að fá hann hingað til okkar í Hamingjuna. Hann hefur mikil gæði sem knattspyrnumaður og hugarfar hans smellpassar við hugmyndafræði okkar hér í Víkinni

Kári Árnason, yfirmaður knattspyrnumála

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar