Víkingur – Riga FC: upplýsingar um miðasölu

Miðasala á bæði útileikinn & heimaleikinn gegn Riga FC er hafin í gegnum Stubb.is eða Stubb appinu.

Spilað er í 1. umferð undankeppni Sambandsdeildar Evrópu og mun fyrri viðureignin fara fram á Skonto Stadium í Riga, Lettlandi sem er heimavöllur Riga FC. Víkingur fær úthlutað sérstakt stuðningsmanna hólf fyrir Víkinga sem ætla að skella sér út á leikinn og fer miðasala fram á Stubb.

Keypt er miða á útileikinn hér: https://stubb.is/events/o02prn

Seinni viðureignin er spilað á heimavelli hamingjunnar, Víkingsvelli fimmtudaginn 20. júlí kl 18:45. Samkvæmt reglum UEFA má einungis selja m.v. sætafjölda í stúkunni og er því takmarkað magn af miðum í boði.

Keypt er miða á heimaleikinn hér: https://stubb.is/events/nWM38o

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar