Víkingur og KR víxla á heimaleikjum

Víkingur hefur samþykkt beiðni KR um að víxla á heimaleikjum í Bestu deild karla.

Liðin mætast í næstu umferð deildarinnar, þriðju umferðinni, og fer leikurinn fram á Víkingsvelli á mánudag klukkan 19:15.

Leikurinn var upphaflega skráður á Meistaravelli en heimavöllur KR er ekki tilbúinn og því var heimaleikjunum víxlað. Leikurinn átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00 en var seinkað um 75 mínútur.

Seinni leikur liðanna fer svo fram á Meistaravöllum þann 23. júlí í 16. umferð deildarinnar.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar