Víkingur og KR víxla á heimaleikjum

Víkingur hefur samþykkt beiðni KR um að víxla á heimaleikjum í Bestu deild karla.

Liðin mætast í næstu umferð deildarinnar, þriðju umferðinni, og fer leikurinn fram á Víkingsvelli á mánudag klukkan 19:15.

Leikurinn var upphaflega skráður á Meistaravelli en heimavöllur KR er ekki tilbúinn og því var heimaleikjunum víxlað. Leikurinn átti upphaflega að hefjast klukkan 18:00 en var seinkað um 75 mínútur.

Seinni leikur liðanna fer svo fram á Meistaravöllum þann 23. júlí í 16. umferð deildarinnar.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar