f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús Jóhann og Kári

Víkingur Íslandsmeistari í 1. deild karla og kvenna.

Lið Víkings sigruðu bæði í 1. deild karla og kvenna í úrslitaleikjum sem fór fram í Íþróttahúsinu Strandgötu Hafnarfirði um helgina.
 
Lið Víkings í deild kvenna lék gegn liði BH í úrslitaleik og sigruðu 
örruglega 3 – 0.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 1. deild kvenna er skipað Evu Jósteinsdóttir, Lilja Rós Jóhannesdóttir, Nevena Tasic og Stella Karen Kristjánsdóttir.

f.v. Eva, Lilja, Nevana og Stella Karen

 
Lið Víkings í 1 deild karla lék í úrslitaleikinn gegn liði KR.  Lið Víkings sigraði eftir hörkuleik 3 – 2.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 1. deild karla er skipað þeim Inga Darvis, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Kára Mímissyni og Ísaki Unnarssyni.
 
Vikingur varð einnig Íslandsmeistari í 2. deild karla um helgina.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 2. deild er skipað þeim:  Hlyni Sverrissyni, Benedikt Jóhannessyni og Ladislav Haluska.
Til hamingju Víkingar með glæsilegan árangur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Nýtt spjallmenni komið á vikingur.is

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Grill 66 deildin er að hefjast!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Almenningsdeild

Yin Jóga með Ylfu í Safamýri í vetur

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Æfingar fyrir 9. flokk karla og kvenna í handbolta eru að hefjast

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Heimaleikjakort Handknattleiksdeildar Víkings 2025/26

Lesa nánar