f.v. Ísak, Ingi Darvis, Magnús Jóhann og Kári

Víkingur Íslandsmeistari í 1. deild karla og kvenna.

Lið Víkings sigruðu bæði í 1. deild karla og kvenna í úrslitaleikjum sem fór fram í Íþróttahúsinu Strandgötu Hafnarfirði um helgina.
 
Lið Víkings í deild kvenna lék gegn liði BH í úrslitaleik og sigruðu 
örruglega 3 – 0.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 1. deild kvenna er skipað Evu Jósteinsdóttir, Lilja Rós Jóhannesdóttir, Nevena Tasic og Stella Karen Kristjánsdóttir.

f.v. Eva, Lilja, Nevana og Stella Karen

 
Lið Víkings í 1 deild karla lék í úrslitaleikinn gegn liði KR.  Lið Víkings sigraði eftir hörkuleik 3 – 2.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 1. deild karla er skipað þeim Inga Darvis, Magnúsi Jóhanni Hjartarsyni, Kára Mímissyni og Ísaki Unnarssyni.
 
Vikingur varð einnig Íslandsmeistari í 2. deild karla um helgina.
Lið Íslandsmeistara Víkings í 2. deild er skipað þeim:  Hlyni Sverrissyni, Benedikt Jóhannessyni og Ladislav Haluska.
Til hamingju Víkingar með glæsilegan árangur!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar