Íslandsmeistarar Víkings 2022 f.v. Agnes, Nevena, Stella Karen

Víkingur Íslands og deildarmeistari í Borðtennis

Víkingar eru  Íslands- og deildarmeistarar 1. deildar kvenna 2022.

Úrslitaleikur 1. deildar kvenna í borðtennis fór fram 26. febrúar 2022 í TBR-Íþróttahúsinu milli  Vikings og KR.
Leikar fór þannig að Víkingur sigraði 3 – 1.
Lið Víkings er skipað þeim Nevenu Tasic, Stellu Karen Kristjánsdóttur og Agnesi Brynjarsdóttur.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Guðni heldur í víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gylfi Þór Sigurðsson í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Danijel Dejan Djuric til NK Istra

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Þorrablót Víkings 2025 – Vinningaskrá úr happdrætti

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ísfold Marý Sigtryggsdóttir í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Róbert Orri Þorkelsson í Hamingjuna

Lesa nánar