Víkingur – Grindavík í beinni!
20. júní 2023 | Lengjudeild, Víkingur TVMiðvikudaginn 21.júní koma Grindvíkingar í heimsókn á Heimavöll Hamingjunnar og hefst leikurinn kl. 19:15.
Við hvetjum ykkur öll til að mæta snemma í Víkina en á síðasta leik gegn Selfoss í Mjólkurbikarnum mættu 353 áhorfendur!
Fyrir ykkur sem komast ekki í Víkina á miðvikudaginn þá er leikur Víkings og Grindavíkur að sjálfsögðu í beinni á VíkingurTV.