Víkingur – Grindavík í beinni!

Miðvikudaginn 21.júní koma Grindvíkingar í heimsókn á Heimavöll Hamingjunnar og hefst leikurinn kl. 19:15.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta snemma í Víkina en á síðasta leik gegn Selfoss í Mjólkurbikarnum mættu 353 áhorfendur!

Fyrir ykkur sem komast ekki í Víkina á miðvikudaginn þá er leikur Víkings og Grindavíkur að sjálfsögðu í beinni á VíkingurTV.

Útsendinguna má finna með því að smella hér.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar