Víkingur – Grindavík í beinni!

Miðvikudaginn 21.júní koma Grindvíkingar í heimsókn á Heimavöll Hamingjunnar og hefst leikurinn kl. 19:15.

Við hvetjum ykkur öll til að mæta snemma í Víkina en á síðasta leik gegn Selfoss í Mjólkurbikarnum mættu 353 áhorfendur!

Fyrir ykkur sem komast ekki í Víkina á miðvikudaginn þá er leikur Víkings og Grindavíkur að sjálfsögðu í beinni á VíkingurTV.

Útsendinguna má finna með því að smella hér.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar