Lið Víkings Ársæll, Nevenu Tasic og Magnús

Víkingur bikarmeistari í Borðtennis

Lið Víkings í Borðtennis varð um helgina Bikarmeistari í Borðtennis.

Víkingsliðið skipað þeim Ársæli Aðalsteinssyni, Nevenu Tasic og Magnúsi Hjartarsyni sigraði lið KR í úrslitaleik 4-1.

Glæsilegur árangur hjá liði Víkings.

Áfram Víkingur !!

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar