Lið Víkings Ársæll, Nevenu Tasic og Magnús

Víkingur bikarmeistari í Borðtennis

Lið Víkings í Borðtennis varð um helgina Bikarmeistari í Borðtennis.

Víkingsliðið skipað þeim Ársæli Aðalsteinssyni, Nevenu Tasic og Magnúsi Hjartarsyni sigraði lið KR í úrslitaleik 4-1.

Glæsilegur árangur hjá liði Víkings.

Áfram Víkingur !!

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar