Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti
Lið Víkings í Borðtennis varð um helgina Bikarmeistari í Borðtennis.
Víkingsliðið skipað þeim Ársæli Aðalsteinssyni, Nevenu Tasic og Magnúsi Hjartarsyni sigraði lið KR í úrslitaleik 4-1.
Glæsilegur árangur hjá liði Víkings.
Áfram Víkingur !!