Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Að gefnu tilefni vekur Knattspyrnufélagið Víkingur athygli á starfsauglýsingu sem birt var þann 1. september sl. á vefsíðunni Alfreð.is. Knattspyrnufélagið Víkingur óskar eftir öflugum og metnaðarfullum bókara til starfa hjá félaginu. Um er að ræða starf í 80-100% starfshlutfalli eftir samkomulagi.

Nánari upplýsingar er að finna í starfsauglýsingu en umsóknarfrestur rennur út sunnudaginn 14. september nk.

Umsóknarvefur

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar