Víkingur 3 – Afturelding 0
8. desember 2023 | Highlights, Víkingur TVStelpurnar okkar buðu upp á markaveislu í Víkinni í kvöld þegar þær settu 3 mörk á móti Aftureldingu.
Mikið af ungum leikmönnum að fá mínútur, en það var ekki að sjá á leik liðsins að 3 varnarmenn af 4 voru að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið.
Mörk Víkings skoruðu Hulda ⚽️⚽️ og Hafdís Bára ⚽️
3-0 lokastaðan – hér eru highlights. Njótið!