Víkingur 3 – Afturelding 0

Stelpurnar okkar buðu upp á markaveislu í Víkinni í kvöld þegar þær settu 3 mörk á móti Aftureldingu.

Mikið af ungum leikmönnum að fá mínútur, en það var ekki að sjá á leik liðsins að 3 varnarmenn af 4 voru að spila sinn fyrsta leik fyrir liðið.

Mörk Víkings skoruðu Hulda ⚽️⚽️ og Hafdís Bára ⚽️

3-0 lokastaðan – hér eru highlights. Njótið!

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar