Víkingsstúlkur í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Þjálfarar yngri landsliða kvenna hafa valið æfingahópa sem koma saman í komandi viku og fara æfingarnar fram á höfuðborgarsvæðinu. Víkingur á þar flotta fulltrúa!
 
Ásdís Sigurðardóttir og Sunna Jónsdóttir, þjálfarar U-15 ára landsliðsins hafa valið þær Tinnu Víðisdóttur og Sonju Guðrúnu Hafþórsdóttur í æfingahóp liðsins.
 
Grétar Áki Andersen og Sólveig Lára Kjærnested, þjálfarar U-18 ara landsliðsins hafa valið Valgerði Elínu Snorradóttur í æfingahóp liðsins.
 
Glæsilegar og efnilegar stelpur hér á ferð!
 
Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar