1. Katla Sveinbjörnsdóttir (M), 6. Bergdís Sveinsdóttir & 7. Sigdís Eva Bárðardóttir

Víkings stelpur í landsliðsverkefni

Þær Katla Sveinbjarnardóttir, Bergdís Sveinsdóttir og Sigdís Eva Bárðardóttir fóru allar á kostum þegar Íslenska U-16 ára landslið kvenna tók þátt á Opna Norðurlandamótinu sem haldið var í Noregi dagana 1. – 7.júlí.

Fyrsti leikur liðsins var gegn Noregi þar sem Ísland tapaði 5-2 þrátt fyrir að Íslenska liðið hafi sýnt góða frammistöðu í leiknum. Katla og Sigdís voru á sínum stað í byrjunarliði liðsins en Bergdís koma inná eftir 79. Mínútna leik og skoraði seinast mark liðsins á 85. mínútnu þegar hún minnkaði muninn fyrir Íslenska liðinu.

Stelpurnar spilaðu gegn Indalandi í seinni leik sínum á mótinu og vann þar glæsilega 0-3 sigur. Bergdís og Sigdís voru báðar í byrjunarliði en Katla var ónotaður varamaður í leiknum.

Seinasti leikur stelpnanna var gegn Finnlandi þar sem spilað var um 5. sæti á mótinu og vann Íslenska liðið þar glæsilegan 3-2 sigur. Katla, Bergdís og Sigdís voru allar á sínum stað í byrjunarliði og spiluðu allan leikinn.

Glæsilegur árangur hjá þessum efnilegu leikmönnum Víkings sem hafa spilað stórt hlutverk með Víkings liðinu í sumar & U-16 ára landsliðinu á árinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar