Víkings podcastið – Ultravikes hefur leik

Podcast þátturinn Ultravikes verður á dagskrá þetta árið á Víkings podcastinu. Umsjónarmenn eru þeir Jón Stefán og Arnar Páll sem eru miklir Víkingar og leikið með yngri flokkum Víkings.

Fyrsta þætti verður farið yfir komandi tímabil, Topp 3 bestu leikmenn Víkings allra tíma & leikmannamál hjá karlaliði Víkings.

Hægt er að hlusta á þáttinn hér: https://anchor.fm/vikings-podkastid

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar