Víkings podcastið – Ultravikes hefur leik
26. febrúar 2023 | KnattspyrnaPodcast þátturinn Ultravikes verður á dagskrá þetta árið á Víkings podcastinu. Umsjónarmenn eru þeir Jón Stefán og Arnar Páll sem eru miklir Víkingar og leikið með yngri flokkum Víkings.
Fyrsta þætti verður farið yfir komandi tímabil, Topp 3 bestu leikmenn Víkings allra tíma & leikmannamál hjá karlaliði Víkings.
Hægt er að hlusta á þáttinn hér: https://anchor.fm/vikings-podkastid