Katla, Bergdís og Sigdís

Víkingar valdnar í U17 ára landslið Íslands

Þær Bergdís Sveinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir & Sigurborg Katla Sveinbjörnsdóttir leikmenn Víkings hafa verið valdnar í U17 ára landslið Íslands.

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U17 kvenna, hefur valið hóp fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Ítalíu, Frakklandi og Sviss, en leikið er á Ítalíu dagana 4.-10. október.

Við óskum okkar efnilegum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar