Víkingar valdir í yngri landslið Íslands

Yngri landslið Íslands í knattspyrnu spila nokkra leiki í flestum aldurshópum á næstu dögum og eigum við Víkingar nokkra fulltrúa í hópunum

U15 kvenna: Þær Anika Jóna & Arna Ísold hafa verið valdir fyrir úrtaksæfingar 27.-29. september næstkomandi. Einnig fara fram tveir leikir á Kópavogsvelli þann 28. september.

U17 kvenna: Freyja Stefánsdóttir, leikmaður mfl kvk hefur verið valinn í hópinn sem mun taka þátt í undankeppni EM dagana 10.-19. október. Liðið á leik við Pólland 12. október og mætir síðan Írlandi 15. október. Báðir leikir fara fram í Póllandi.

Við óskum þessum leikmönnum innilega til hamingju með valið og óskum þeim góðs gengis í komandi verkefnum!

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar