Víkingar valdir í æfingahóp U17 ára landslið

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum U17 ára landsliðsins dagana 10.-12. október.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ. Þær eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023 dagana 25.-31. október.

Þeir Sölvi Stefánsson, Jochum Magnússon & Ketill Guðlaugur Ágústsson hafa allir verið valdir og munu þeir æfa með U17 ára landsliðinu á næstu dögum.

Óskum strákunum innilega til hamingju og góðs gengis

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar