Víkingar valdir í æfingahóp U17 ára landslið

Jörundur Áki Sveinsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í æfingum U17 ára landsliðsins dagana 10.-12. október.

Æfingarnar fara fram í Miðgarði í Garðabæ. Þær eru liður í undirbúningi liðsins fyrir fyrstu umferð undankeppni EM 2023 dagana 25.-31. október.

Þeir Sölvi Stefánsson, Jochum Magnússon & Ketill Guðlaugur Ágústsson hafa allir verið valdir og munu þeir æfa með U17 ára landsliðinu á næstu dögum.

Óskum strákunum innilega til hamingju og góðs gengis

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar