fbpx

Víkingar sigurvegarar Íslandsmótsins 2023

7. mars 2023 | Borðtennis
Víkingar sigurvegarar Íslandsmótsins 2023
Keppnisfólk Víkings voru mjög sigursæl á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina og sigruðu í öllum Meistara - flokkunum og einnig í 2. flokki karla.

Keppnisfólk Víkings voru mjög sigursæl á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina og

sigruðu í öllum Meistara – flokkunum og einnig í 2. flokki karla.

 

Í Meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic Víkingi

glæsilega eftir sigur á Sól Mixa BH 4 – 1 í úrslitaleik

 

Í Meistaraflokki karla sigraði Guðmundur Eggert Stephensen Víkingi sem hefur engu gleymt

eftir 10. ára fjarveru glæsilega Magnús Gauta Úlfarsson BH 4 – 0

 

Í Tvíliðaleik kvenna sigruðu Eva Jósteinsdóttir og Lilja Rós Jóhannsdóttir  Víkingi sem tóku spaðana af hillunni

með mjög góðum árangri og sigruðu þær Aldísi Lárusdóttir KR og Sól Mixa 3-1 í úrslitaleik.  Stór glæsilegt hjá Evu og Lilju.

 

Í Tvíliðaleik karla sigruðu Víkingarnir Magnús Hjartarson og Ingi Darvis í

úrslitaleik Birgi Ívarsson og Magnús Úlafarsson BH  3 – 1.

 

Í Tvenndarkeppni sigruðu Nevena Tasic og Ingi Darvis Víkingi 

Magnús Úlfarsson og Sól Mix BH 3-1

 

Í 2 flokki karla sigraði Víkingurinn 

Benedikt Aron Jóhannsson glæsilega.