Keppnisfólk Víkings voru mjög sigursæl á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina og sigruðu í öllum Meistara - flokkunum og einnig í 2. flokki karla.

Víkingar sigurvegarar Íslandsmótsins 2023

Keppnisfólk Víkings voru mjög sigursæl á Íslandsmótinu í borðtennis um helgina og

sigruðu í öllum Meistara – flokkunum og einnig í 2. flokki karla.

 

Í Meistaraflokki kvenna sigraði Nevena Tasic Víkingi

glæsilega eftir sigur á Sól Mixa BH 4 – 1 í úrslitaleik

 

Í Meistaraflokki karla sigraði Guðmundur Eggert Stephensen Víkingi sem hefur engu gleymt

eftir 10. ára fjarveru glæsilega Magnús Gauta Úlfarsson BH 4 – 0

 

Í Tvíliðaleik kvenna sigruðu Eva Jósteinsdóttir og Lilja Rós Jóhannsdóttir  Víkingi sem tóku spaðana af hillunni

með mjög góðum árangri og sigruðu þær Aldísi Lárusdóttir KR og Sól Mixa 3-1 í úrslitaleik.  Stór glæsilegt hjá Evu og Lilju.

 

Í Tvíliðaleik karla sigruðu Víkingarnir Magnús Hjartarson og Ingi Darvis í

úrslitaleik Birgi Ívarsson og Magnús Úlafarsson BH  3 – 1.

 

Í Tvenndarkeppni sigruðu Nevena Tasic og Ingi Darvis Víkingi 

Magnús Úlfarsson og Sól Mix BH 3-1

 

Í 2 flokki karla sigraði Víkingurinn 

Benedikt Aron Jóhannsson glæsilega.

 

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar