Sigurvegarar mótsins Víkingarnir Nevena Tasic og Ingi Darvis Rodriguez

Vikingar sigursælir á Reykjavíkurleikunum 2022

Borðtennismóti Reykjavíkurleikana 2022 fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í Laugardal 29. janúar 2022 í umsjón Borðtennisdeildar Víkings. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem 25. leikmenn léku í karlaflokki og 7. leikmenn í kvennaflokki. Góðir gestur Peter Svenningsen frá Danmörku lék á mótinu ásamt gestum frá Póllandi, Slóvakíu, Rúmeníu og Serbíu.

Úrslitaleikinn í karlaflokki léku Ingi Darvis Víkingi gegn Peter Svenningsen Danmörku. Um hörkuleik og góðan úrslitaleik var að ræða þar sem Ingi Darvis sigrað að lokumi 4 – 2 (4-11, 12-10, 11-9, 12-10, 8-11og 11-8).

Úrslitaleikinn í kvennaflokki léku Nevena Tasic Víkingi gegn Aldísi Rún Lárusdóttur KR. Leikar fóru þannig að Nevena sigraði örruglega 4 – 0 (11-2, 11-5, 11-5 og 11-2).

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar