Sigurvegarar mótsins Víkingarnir Nevena Tasic og Ingi Darvis Rodriguez

Vikingar sigursælir á Reykjavíkurleikunum 2022

Borðtennismóti Reykjavíkurleikana 2022 fór fram í TBR-Íþróttahúsinu í Laugardal 29. janúar 2022 í umsjón Borðtennisdeildar Víkings. Keppt var í karla- og kvennaflokki þar sem 25. leikmenn léku í karlaflokki og 7. leikmenn í kvennaflokki. Góðir gestur Peter Svenningsen frá Danmörku lék á mótinu ásamt gestum frá Póllandi, Slóvakíu, Rúmeníu og Serbíu.

Úrslitaleikinn í karlaflokki léku Ingi Darvis Víkingi gegn Peter Svenningsen Danmörku. Um hörkuleik og góðan úrslitaleik var að ræða þar sem Ingi Darvis sigrað að lokumi 4 – 2 (4-11, 12-10, 11-9, 12-10, 8-11og 11-8).

Úrslitaleikinn í kvennaflokki léku Nevena Tasic Víkingi gegn Aldísi Rún Lárusdóttur KR. Leikar fóru þannig að Nevena sigraði örruglega 4 – 0 (11-2, 11-5, 11-5 og 11-2).

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar