Víkingar í yngri landsliðum kvenna

Þjálfarar U-15 og U-17 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. nóvember.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir, þjálfarar U-15, hafa valið Önju Gyðu Vilhelmsen, leikmann 4.flokks kvenna.

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson, þjálfarar U-17, hafa valið Valgerði Elínu Snorradóttur, leikmann meistaraflokks og 3.flokks kvenna.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni. ÁFRAM VÍKINGUR❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar