Víkingar í yngri landsliðum kvenna

Þjálfarar U-15 og U-17 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. nóvember.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir, þjálfarar U-15, hafa valið Önju Gyðu Vilhelmsen, leikmann 4.flokks kvenna.

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson, þjálfarar U-17, hafa valið Valgerði Elínu Snorradóttur, leikmann meistaraflokks og 3.flokks kvenna.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni. ÁFRAM VÍKINGUR❤🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar