Víkingar í yngri landsliðum kvenna

Þjálfarar U-15 og U-17 ára landsliða kvenna hafa valið æfingahópa fyrir komandi landsliðshelgi sem verður 21. – 24. nóvember.

Hildur Þorgeirsdóttir og Sigríður Unnur Jónsdóttir, þjálfarar U-15, hafa valið Önju Gyðu Vilhelmsen, leikmann 4.flokks kvenna.

Díana Guðjónsdóttir og Hilmar Guðlaugsson, þjálfarar U-17, hafa valið Valgerði Elínu Snorradóttur, leikmann meistaraflokks og 3.flokks kvenna.

Víkingur óskar þessum frábæru leikmönnum góðs gengis í komandi verkefni. ÁFRAM VÍKINGUR❤🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar