Gísli Gotskálk, Sigurður Steinar & Ísak Daði

Víkingar í verkefni með U19 ára landsliði karla

Þeir Gísli Gottskálk Þórðarson, Sigurður Steinar Björnsson & Ísak Daði Ívarsson leikmenn Víkings spiluðu á dögunum með U19 ára landsliðinu í æfingaleikjum gegn Noregi og Svíum.

Fyrri leikurinn vannst gegn Noregi 3-1 og seinni leikurinn tapaðist 2-1 gegn Svíum þar sem að okkar maður Steinar skoraði eina mark Íslendinga.

Næsta verkefni hjá U19 er undankeppni EM sem haldið er í Skotalandi í Nóvember.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Aron Snær Friðriksson í Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Rauður og svartur fössari í vefverslun Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frítt fyrir stelpur að æfa handbolta í tilefni af HM kvenna!

Lesa nánar