Gísli Gotskálk, Sigurður Steinar & Ísak Daði

Víkingar í verkefni með U19 ára landsliði karla

Þeir Gísli Gottskálk Þórðarson, Sigurður Steinar Björnsson & Ísak Daði Ívarsson leikmenn Víkings spiluðu á dögunum með U19 ára landsliðinu í æfingaleikjum gegn Noregi og Svíum.

Fyrri leikurinn vannst gegn Noregi 3-1 og seinni leikurinn tapaðist 2-1 gegn Svíum þar sem að okkar maður Steinar skoraði eina mark Íslendinga.

Næsta verkefni hjá U19 er undankeppni EM sem haldið er í Skotalandi í Nóvember.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar