Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Í dag völdu landsliðsþjálfarar yngri landsliða karla í handbolta æfingahópa fyrir komandi verkefni. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu dagana 6.-11. janúar 2026.

Við Víkingar eigum þrjá glæsilega fulltrúa þar!

Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason, þjálfarar U-15 landsliðsins, völdu hann Stefán Hrafn Högnason í æfingahóp liðsins.

Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson, þjálfarar U-16 landsliðsins, völdu hann Hinrik Hrafnsson í æfingahóp liðsins.

Ásgeir Örn Hallgrímsson og Andri Sigfússon, þjálfarar U-18 landsliðsins, völdu hann Daníel Breka Harrason í æfingahóp liðsins.

Ungir og efnilegir strákar hér á ferð!

Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Íþróttakona og íþróttakarl Víkings 2025!

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Magnús, Ólafur og Þórður heiðursfélagar

Lesa nánar