Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Á dögunum völdu landsliðsþjálfarar U-15 og U-16 ára landsliða karla í handbolta æfingahópa fyrir komandi verkefni. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu dagana 31. október – 2. nóvember.

Við Víkingar eigum glæsilega fulltrúa þar!

Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason þjálfarar U-15 landsliðsins völdu hann Stefán Hrafn Högnason í æfingahóp liðsins.

Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson þjálfarar U-16 landsliðsins völdu hann Hinrik Hrafnsson í æfingahóp liðsins.

Ungir og efnilegir strákar hér á ferð!

Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar