Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Á dögunum völdu landsliðsþjálfarar U-15 og U-16 ára landsliða karla í handbolta æfingahópa fyrir komandi verkefni. Æfingarnar fara fram á höfuðborgarsvæðinu dagana 31. október – 2. nóvember.

Við Víkingar eigum glæsilega fulltrúa þar!

Kristinn Björgúlfsson og Halldór Örn Tryggvason þjálfarar U-15 landsliðsins völdu hann Stefán Hrafn Högnason í æfingahóp liðsins.

Ásbjörn Friðriksson og Ólafur Stefánsson þjálfarar U-16 landsliðsins völdu hann Hinrik Hrafnsson í æfingahóp liðsins.

Ungir og efnilegir strákar hér á ferð!

Áfram Víkingur!❤🖤

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Samið við HSÍ um æfingar landsliða Íslands hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matthías Vilhjálmsson leggur skóna á hilluna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Fulltrúar Víkings í æfingahópum yngri landsliða í handbolta!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar