Viktor Örlygur Andrason & Logi Tómasson

Víkingar í U21 árs landsliðshópnum

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, hefur valið 22 manna hóp sem mætir Tékklandi í umspili fyrir lokakeppni EM 2023.

Víkingar eiga tvo fulltrúa í hópnum en þeir Viktor Örlygur Andrason og Logi Tómasson hafa spilað gríðarlega stórt og mikilvægt hlutverk í liði Víkings í sumar. Það er gaman að segja frá því að báðir leikmenn eru uppaldnir leikmenn úr yngri flokka starfi Víkings.

Fyrri leikur liðanna fer fram á Víkingsvelli föstudaginn 24. september næstkomandi kl 16:00, Miðasalan er hafinn í gegnum Tix.is

Seinni leikur liðanna verður spilaður ytra þriðjudaginn 27. september.

Við erum gríðarlega stoltir okkar leikmönnum sem gegna mikilvægu hlutverki í U21 árs landsliði Íslands.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar