Gísli Gottskálk og Sigurður Steinar

Víkingar í U19 ára landsliðið

Ólafur Ingi Skúlason, landsliðsþjálfari U19 karla, hefur valið hóp sem tekur þátt í fyrstu umferð undankeppni EM 2023.

Ísland er í riðli með Frakklandi, Skotlandi og Kasakstan. Leikið er í Skotlandi dagana 16.-22. nóvember. Tvö efstu liðin ásamt liðinu með bestan árangur í þriðja sæti fara áfram í milliriðla sem leiknir verða í vor. Lokakeppnin fer fram á Möltu 3.-16. júlí 2023.

Það eru tveir leikmenn Víkings í landsliðshópnum en það eru þeir Gísli Gottskálk Þórðarson & Sigurður Steinar Björnsson sem hafa báðir verið hluti af meistaraflokk karla í sumar. Gísli og Sigðurur eru gríðarlega efnilegir og verður spennandi að fylgjast með þeim á komandi tímabili hjá Víking

Við viljum óskum leikmönnunum okkar til hamingju með valið og góðs gengis.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar