Víkingar í U17 ára landsliðið

Lúðvík Gunnarsson, landsliðsþjálfari U17 karla, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Telki Cup æfingamóti sem fram fer í Ungverjalandi dagana 14. – 20. ágúst næstkomandi. Hópinn má sjá hér að neðan.

Við Víkingar eigum þrjá fulltrúa í hópnum en þeir Haraldur Ágúst Brynjarsson, Jochum Magnússon & Þorri Heiðar Bergmann hafa allir verið valdir í hópinn fyrir komandi verkefni. Þeir eru allir lykilleikmenn í 2. flokki Víkings. Þá hefur Sölvi Stefánsson einnig verið valinn í hópinn en hann er uppalinn í Víking en var seldur á dögunum til AGF.

Við viljum óskum leikmönnunum okkar til hamingju með valið og góðs gengis með U17 ára landsliðinu.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar