Víkingar í U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. – 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir & Freyja Stefánsdóttir hafa verið valdnar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landslið kvenna.

Þórdís og Freyja eru gríðarlega efnilegar í sínum aldursflokki og hafa spilað mikilvægt hlutverk 3. flokk kvenna í sumar.

Óskum stelpunum til hamingju með valið og góð gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar