Víkingar í U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. – 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir & Freyja Stefánsdóttir hafa verið valdnar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landslið kvenna.

Þórdís og Freyja eru gríðarlega efnilegar í sínum aldursflokki og hafa spilað mikilvægt hlutverk 3. flokk kvenna í sumar.

Óskum stelpunum til hamingju með valið og góð gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingar í yngri landsliðum!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Björgvin Brimi í Hamingjuna!

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Opnar kynningar á Taekwondo á laugardaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Frábær velgengni hjá yngri flokkunum okkar í handbolta!

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Inga Rún ráðin bókari hjá Víkingi

Lesa nánar