Víkingar í U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. – 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir & Freyja Stefánsdóttir hafa verið valdnar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landslið kvenna.

Þórdís og Freyja eru gríðarlega efnilegar í sínum aldursflokki og hafa spilað mikilvægt hlutverk 3. flokk kvenna í sumar.

Óskum stelpunum til hamingju með valið og góð gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar