Víkingar í U16 ára landslið kvenna

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið æfingahóp til að taka þátt í úrtaksæfingum dagana 24. – 26. október næstkomandi. Æft verður í Miðgarði, Garðabæ.

Víkingur á tvo fulltrúa í hópnum en þær Þórdís Embla Sveinbjörnsdóttir & Freyja Stefánsdóttir hafa verið valdnar til að taka þátt í úrtaksæfingum U16 ára landslið kvenna.

Þórdís og Freyja eru gríðarlega efnilegar í sínum aldursflokki og hafa spilað mikilvægt hlutverk 3. flokk kvenna í sumar.

Óskum stelpunum til hamingju með valið og góð gengis í komandi verkefni.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar