Viktor Örlygur & Kristall Máni

Víkingar í U-21 árs landsliði

Davíð Snorri Jónasson, landsliðsþjálfari U21 karla, tilkynnti í dag u-21 landsliðshóp fyrir þrjá leiki í júní. Leikirnir þrír eru allir í undankeppni EM 2023 og fara þeir allir fram á heimavelli okkar Víkingsvelli.

Leikirnir
Ísland – Liechtenstein föstudaginn 3. júní kl. 17:00
Ísland – Hvíta Rússland miðvikudaginn 8. júní kl. 18:00
Ísland – Kýpur laugardaginn 11. júní kl. 19:15

Þeir Viktor Örlygur Andrason og Kristall Máni Ingason sem hafa spilað stórt hlutverk í Íslands- og Bikarmeistara liði Víkings voru valdnir í hópinn fyrir leikinna þrjá.

Við óskum þeim Viktori og Kristal til hamingju með landsliðsvalið og hlökkum til að sjá þá spila á Víkingsvelli í bláa landsliðsbúningnum

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar