Elín Elmarsdóttir Van Pelt og Eyrún Gestsdóttir

Víkingar á HM unglinga í alpagreinum.

Heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum er nú lokið og átti Víkingur þrjá af sex keppendum Íslands.
Það voru þau Bjarna Þór Hauksson, Elínu Elmarsdóttir Van Pelt og Eyrúnu Erlu Gestsdóttir.
Þau kepptu í svigi og stórsvigi á mótinu. Bjarni Þór hafnaði í 30.sæti í stórsvigi en hlekktist því miður á í fyrri ferð í svigi og kláraði ekki keppni.
Elín hafnaði í 31. sæti í svigi og 41. sæti í stórsviginu. Eyrún Erla hafnaði í 37. sæti í svigi og 47. sæti í stórsvigi.
Frábær árangur hjá þeim öllum á sínu fyrsta heimsmeistaramóti ⛷️

Bjarni Þór Hauksson

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar