Elín Elmarsdóttir Van Pelt og Eyrún Gestsdóttir

Víkingar á HM unglinga í alpagreinum.

Heimsmeistaramóti unglinga í alpagreinum er nú lokið og átti Víkingur þrjá af sex keppendum Íslands.
Það voru þau Bjarna Þór Hauksson, Elínu Elmarsdóttir Van Pelt og Eyrúnu Erlu Gestsdóttir.
Þau kepptu í svigi og stórsvigi á mótinu. Bjarni Þór hafnaði í 30.sæti í stórsvigi en hlekktist því miður á í fyrri ferð í svigi og kláraði ekki keppni.
Elín hafnaði í 31. sæti í svigi og 41. sæti í stórsviginu. Eyrún Erla hafnaði í 37. sæti í svigi og 47. sæti í stórsvigi.
Frábær árangur hjá þeim öllum á sínu fyrsta heimsmeistaramóti ⛷️

Bjarni Þór Hauksson

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar