Sigdís, Katla & Bergdís

Víkings stelpur í U16 ára landsliðið

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí, en þar mun Ísland keppast við Noreg um sæti í Undanúrslit Norðurlandamótsins.

Í hópnum eru Víkingarnir Bergdís Sveinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir og S. Katla Sveinbjörnsdóttir.

VIð óskum þeim til hamingju með valið og góðs gengis með liðinu í Noregi.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar