Sigdís, Katla & Bergdís

Víkings stelpur í U16 ára landsliðið

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí, en þar mun Ísland keppast við Noreg um sæti í Undanúrslit Norðurlandamótsins.

Í hópnum eru Víkingarnir Bergdís Sveinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir og S. Katla Sveinbjörnsdóttir.

VIð óskum þeim til hamingju með valið og góðs gengis með liðinu í Noregi.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar