fbpx

Víkings stelpur í U16 ára landsliðið

24. júní 2022 | Knattspyrna, Uncategorized
Víkings stelpur í U16 ára landsliðið
Sigdís, Katla & Bergdís

Magnús Örn Helgason, landsliðsþjálfari U16 kvenna, hefur valið leikmannahóp til þátttöku í Norðurlandamótinu sem fram fer í Noregi í byrjun júlí, en þar mun Ísland keppast við Noreg um sæti í Undanúrslit Norðurlandamótsins.

Í hópnum eru Víkingarnir Bergdís Sveinsdóttir, Sigdís Eva Bárðardóttir og S. Katla Sveinbjörnsdóttir.

VIð óskum þeim til hamingju með valið og góðs gengis með liðinu í Noregi.