fbpx

Vetrarfrí – Víkingur

19. október 2022 | Knattspyrna, Karate, Handbolti
Vetrarfrí – Víkingur

Nú er vetrarfrí framundan hjá skólum Reykjavíkurborgar og er því frí frá æfingum hjá yngri flokkum félagsins samhliða því.
Dagarnir sem um ræðir eru 21. okt til 25. okt. Nær þetta yfir bæði handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og karatedeild félagsins.

Fótbolti – 5 – 8 .flokkur

Handbolti 5 – 8. flokkur

Karate – Yngri og eldri hópur (framhalds og byrjendur)

Góða skemmtun í vetrarfríi.