Vetrarfrí – Víkingur

Nú er vetrarfrí framundan hjá skólum Reykjavíkurborgar og er því frí frá æfingum hjá yngri flokkum félagsins samhliða því.
Dagarnir sem um ræðir eru 22. okt til 26. okt. Nær þetta yfir bæði handknattleiksdeild, knattspyrnudeild og karatedeild félagsins.

Fótbolti – 4 – 8 .flokkur

Handbolti 5 – 8. flokkur

Karate – Yngri og eldri hópur.

Skertur opnunartími er á skrifstofu Víkings á morgun föstudag eða frá 9:00 – 14:00.

Góða skemmtun í vetrarfríi.

Aðrar greinar

Skíði, Forsíðufrétt

Elín Elmarsdóttir Van Pelt keppir á Vetrarólympíuleikunum

Forsíðufrétt

Víkingur stofnar nýjan miðlægan samfélagsmiðil

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Tilkynning vegna happdrættisvinninga

Forsíðufrétt, Handbolti

Vinningaskrá Jólahappdrætti

Forsíðufrétt

Jólahappdrætti Víkings 2025 – Dregið föstudaginn 9. janúar