Vetrarakademía knattspyrnudeildar er viðbótarþjónusta sem gefur iðkendum á aldrinum 12-16 ára tækifæri á að mæta á aukaæfingar fyrir skóla í vetur.
Námskeiðin eru fyrir 3. og 4. flokk karla og kvenna, í hverjum flokki eru haldin tvö námskeið fyrir jól og einungis 8 iðkendur komast að í hverju námskeiði.
Dagskrá fyrir jól:
Hvert námskeið er tvö skipti, á þriðjudegi og fimmtudegi kl. 06:45 – 07:30, mikil áhersla er lögð á að iðkendur séu mættir tímanlega og tilbúnir til að hefja æfinguna kl. 06:45 svo tíminn nýtist sem best.
Efnistök á æfingunum eru:
Umsjónarmaður og þjálfari á námskeiðunum er Aron Baldvin Þórðarson.