Vetrarakademían 

Vetrarakademía knattspyrnudeildar er viðbótarþjónusta sem gefur iðkendum á aldrinum 12-16 ára tækifæri á að mæta á aukaæfingar fyrir skóla í vetur. 

Námskeiðin eru fyrir 3. og 4. flokk karla og kvenna, í hverjum flokki eru haldin tvö námskeið fyrir jól og einungis 8 iðkendur komast að í hverju námskeiði. 

Dagskrá fyrir jól: 

  • 4.flokkur karla 
  • Vika 41: 12. og 14. október 
  • Vika 45: 9. og 11. nóvember 
  • 4.flokkur kvenna 
  • Vika 42: 19. og 21. október 
  • Vika 46: 16. og og 18. nóvember 
  • 3.flokkur karla 
  • Vika 43: 27.og 29. október 
  • Vika 47: 23.og 25. nóvember 
  • 3.flokkur kvenna  
  • Vika 44: 2. og 4. október 
  • Vika 48. 30. og nóvember og 2. desember 

Hvert námskeið er tvö skipti, á þriðjudegi og fimmtudegi kl. 06:45 – 07:30, mikil áhersla er lögð á að iðkendur séu mættir tímanlega og tilbúnir til að hefja æfinguna kl. 06:45 svo tíminn nýtist sem best. 

Efnistök á æfingunum eru:  

  1. Tæknidrillur 
  2. Sendingadrillur  
  3. 1 vs 1  
  4. Skottækni 

Umsjónarmaður og þjálfari á námskeiðunum er Aron Baldvin Þórðarson. 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar