Vetrarakademían 

Vetrarakademía knattspyrnudeildar er viðbótarþjónusta sem gefur iðkendum á aldrinum 12-16 ára tækifæri á að mæta á aukaæfingar fyrir skóla í vetur. 

Námskeiðin eru fyrir 3. og 4. flokk karla og kvenna, í hverjum flokki eru haldin tvö námskeið fyrir jól og einungis 8 iðkendur komast að í hverju námskeiði. 

Dagskrá fyrir jól: 

  • 4.flokkur karla 
  • Vika 41: 12. og 14. október 
  • Vika 45: 9. og 11. nóvember 
  • 4.flokkur kvenna 
  • Vika 42: 19. og 21. október 
  • Vika 46: 16. og og 18. nóvember 
  • 3.flokkur karla 
  • Vika 43: 27.og 29. október 
  • Vika 47: 23.og 25. nóvember 
  • 3.flokkur kvenna  
  • Vika 44: 2. og 4. október 
  • Vika 48. 30. og nóvember og 2. desember 

Hvert námskeið er tvö skipti, á þriðjudegi og fimmtudegi kl. 06:45 – 07:30, mikil áhersla er lögð á að iðkendur séu mættir tímanlega og tilbúnir til að hefja æfinguna kl. 06:45 svo tíminn nýtist sem best. 

Efnistök á æfingunum eru:  

  1. Tæknidrillur 
  2. Sendingadrillur  
  3. 1 vs 1  
  4. Skottækni 

Umsjónarmaður og þjálfari á námskeiðunum er Aron Baldvin Þórðarson. 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar