Vetraráætlun hefst 29. ágúst

Æfingar samkvæmt vetrartöflu Víkings í handbolta og fótbolta hefjast mánudaginn 29. Ágúst.

Skráningar á námskeið haustannar hefjast 23.ágúst.

Æfingatöflur deildanna birtast á Vikingur.is þegar þær hafa verið staðfestar.

Vikuna 22. – 28. ágúst verður frí í fótbolta hjá 8.flokki, 7. flokkur & 6.flokki. Flokkaskipti verða þar af leiðandi 29. ágúst í fótbolta

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar