Vetraráætlun hefst 29. ágúst

Æfingar samkvæmt vetrartöflu Víkings í handbolta og fótbolta hefjast mánudaginn 29. Ágúst.

Skráningar á námskeið haustannar hefjast 23.ágúst.

Æfingatöflur deildanna birtast á Vikingur.is þegar þær hafa verið staðfestar.

Vikuna 22. – 28. ágúst verður frí í fótbolta hjá 8.flokki, 7. flokkur & 6.flokki. Flokkaskipti verða þar af leiðandi 29. ágúst í fótbolta

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Víkingur auglýsir eftir umsóknum um stöðu bókara

Lesa nánar
Karate, Forsíðufrétt

Karate æfingar hefjast á mánudaginn

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Októberfest Víkings verður haldið 4. október

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Valgerður Elín heiðruð

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Leikfimi fyrir eldri borgara er hafin í Víkinni

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Gervigreindarfulltrúinn Vaka hefur hafið störf hjá Víking

Lesa nánar