Vetraráætlun hefst 29. ágúst

Æfingar samkvæmt vetrartöflu Víkings í handbolta og fótbolta hefjast mánudaginn 29. Ágúst.

Skráningar á námskeið haustannar hefjast 23.ágúst.

Æfingatöflur deildanna birtast á Vikingur.is þegar þær hafa verið staðfestar.

Vikuna 22. – 28. ágúst verður frí í fótbolta hjá 8.flokki, 7. flokkur & 6.flokki. Flokkaskipti verða þar af leiðandi 29. ágúst í fótbolta

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Jón Páll Pálmason ráðinn aðstoðarþjálfari

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Daníel Ísak ráðinn aðstoðarþjálfari meistaraflokks karla

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar