Velkomnir í hópinn !!

Sigdis Eva Barðardottir
Vinstri kantur – 14 ára gömul – 5 leikir fyrir meistaraflokk
Sigdís er spennandi leikmaður sem hefur byrjað knattspyrnuferil sinn með glæsibrag. Hún hefur mikla hæfileika og vinnuframlag hennar er til mikillar fyrirmyndar og framtíðin er björt ef hún heldur áfram að þróa sinn leik.
Sigurborg Katla Sveinbjörnsdottir
Markmaður – 15 ára gömul – 1 leikur fyrir meistaraflokk
Sigurborg erfrábær ungur markmaður, með sjálfstraust og getu á við sér töluvert eldri leikmenn. Hún spilaði á dögunum sinn fyrsta leik í meistaraflokki gegn ÍA. Hún á eftir að halda áfram að bæta sig og kemur til með að vera ein af lykilmönnum liðsins á komandi árum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Ali Al-Mosawe til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Sumardagurinn fyrsti í Fossvogs – og Bústaðahverfi

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Til hamingju með afmælið Víkingar nær og fjær!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Tara Jónsdóttir til Gróttu

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Skráðir Víkingar fá afslátt í vefverslun

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Hulda Ösp Ágústsdóttir til Gróttu

Lesa nánar