Danijel Dejan Djuric

Velkominn, Danijel Djuric

Velkominn Danijel!

Sóknarmaðurinn Danijel Dejan Djuric hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Víkings út árið 2025. Danijel er fæddur árið 2003 og spilaði í yngri flokkum hjá Breiðablik áður en hann fór til Midtjylland í Danmörku árið 2019. Þar spilaði hann að mestu leyti með unglingaliðum félagsins en spilaði nokkra æfingaleiki með aðalliðinu og var nokkrum sinnum í hóp í Dönsku Superliga.

Danijel á 42 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur skorað í þeim 14 mörk.

Það er mikið fagnarefni fyrir okkur Víkinga að fá Danijel Djuric í okkar raðir og mun hann styrkja liðið mikið fyrir komandi átök í Bestu Deildinni og Meistaradeildinni.

 

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar