Danijel Dejan Djuric

Velkominn, Danijel Djuric

Velkominn Danijel!

Sóknarmaðurinn Danijel Dejan Djuric hefur skrifað undir samning við Knattspyrnudeild Víkings út árið 2025. Danijel er fæddur árið 2003 og spilaði í yngri flokkum hjá Breiðablik áður en hann fór til Midtjylland í Danmörku árið 2019. Þar spilaði hann að mestu leyti með unglingaliðum félagsins en spilaði nokkra æfingaleiki með aðalliðinu og var nokkrum sinnum í hóp í Dönsku Superliga.

Danijel á 42 leiki fyrir yngri landslið Íslands og hefur skorað í þeim 14 mörk.

Það er mikið fagnarefni fyrir okkur Víkinga að fá Danijel Djuric í okkar raðir og mun hann styrkja liðið mikið fyrir komandi átök í Bestu Deildinni og Meistaradeildinni.

 

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Handbolti

Eyrún Ósk Hjartardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Þyri Erla Sigurðardóttir gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Felix Már Kjartansson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Ísak Óli Eggertsson gengur til liðs við Víking í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Shaina Faiena Ashouri í Víking

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Óskar Borgþórsson til Víkings

Lesa nánar