Valgerður Elín Snorradóttir

Valgerður Elín valinn í U16 ára landslið.

Landsliðsþjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum landsliðs hóp til æfinga 29. febrúar – 3.mars. Víkingur á einn fulltrúa í þeim hópi, það er hún Valgerður Elín Snorradóttir. Valgerður leikur með 4fl kvk, 3fl kvk og svo leikur hún mikilvægt hlutverk með meistaraflokki kvenna sem situr í 3 sæti grill 66 deildarinnar.

Við óskum Valgerði til hamingju með valið og óskum henni góða gengis á komandi æfingum.

Aðrar greinar

Forsíðufrétt, Félagið, Handbolti

Hafdís og Jóhann Reynir leikmenn tímabilsins í handboltanum

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Viktor Örlygur framlengir

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lárustofa opnuð formlega

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Júlía Ruth til Víkings

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Aðalfundur Handknattleiksdeildar Víkings og BUR Hnd.

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Fyrsta æfingin hjá Ali Al-Mosawe (ALMO)

Lesa nánar