Valgerður Elín Snorradóttir

Valgerður Elín valinn í U16 ára landslið.

Landsliðsþjálfarar U16 ára landsliðs kvenna völdu á dögunum landsliðs hóp til æfinga 29. febrúar – 3.mars. Víkingur á einn fulltrúa í þeim hópi, það er hún Valgerður Elín Snorradóttir. Valgerður leikur með 4fl kvk, 3fl kvk og svo leikur hún mikilvægt hlutverk með meistaraflokki kvenna sem situr í 3 sæti grill 66 deildarinnar.

Við óskum Valgerði til hamingju með valið og óskum henni góða gengis á komandi æfingum.

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Elías Már Ómarsson í Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar