Valgerður Elín heiðruð

Valgerður Elín Snorradóttir, leikmaður 3. flokks kvenna og meistaraflokksleikmaður HKD Víkings, hlaut blómvönd og lófaklapp á fyrsta heimaleik tímabilsins hjá meistaraflokki kvenna í gærkvöldi fyrir þátttöku sína í U-17 landsliðsverkefni Íslands þar sem liðið lenti í 3. sæti á Ólympíuhátíð æskunnar.

 

Áfram Víkingur!❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Forsíðufrétt

Íþróttaskóli Víkings vorið 2026!

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Emma, Kristín Erla og Rakel framlengja til 2027!

Lesa nánar
Víkingur TV, Knattspyrna, Forsíðufrétt

Víkingur TV og undirbúningstímabilið framundan

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Dagur sjálfboðaliðans 5.desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt, Handbolti

Námskeið Víkings í Desember

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Gígja Valgerður kveður Víking

Lesa nánar