Valgerður Elín Snorradóttir, leikmaður 3. flokks kvenna og meistaraflokksleikmaður HKD Víkings, hlaut blómvönd og lófaklapp á fyrsta heimaleik tímabilsins hjá meistaraflokki kvenna í gærkvöldi fyrir þátttöku sína í U-17 landsliðsverkefni Íslands þar sem liðið lenti í 3. sæti á Ólympíuhátíð æskunnar.
Áfram Víkingur!❤️🖤❤️