Valgerður Elín heiðruð

Valgerður Elín Snorradóttir, leikmaður 3. flokks kvenna og meistaraflokksleikmaður HKD Víkings, hlaut blómvönd og lófaklapp á fyrsta heimaleik tímabilsins hjá meistaraflokki kvenna í gærkvöldi fyrir þátttöku sína í U-17 landsliðsverkefni Íslands þar sem liðið lenti í 3. sæti á Ólympíuhátíð æskunnar.

 

Áfram Víkingur!❤️🖤❤️

Aðrar greinar

Knattspyrna, Forsíðufrétt

Lokahóf knattspyrnudeildar árið 2025

Lesa nánar
Forsíðufrétt

Æfingar falla niður vegna veðurs og mannvirkjum Víkings lokað

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Félagið

Orri Hjaltalín ráðinn vallarstjóri hjá Víkingi

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Pablo Punyed kveður Hamingjuna

Lesa nánar
Forsíðufrétt, Handbolti, Uncategorized

Víkingar í vali í yngri landsliðum karla í handbolta

Lesa nánar
Knattspyrna, Forsíðufrétt

Matti Villa í nýtt hlutverk hjá Víkingum

Lesa nánar